15.02.2019 23:17

Skíðafélagsmót

Fyrsta skíðamót vetrarins, Skíðafélagsmót með hefðbundinni aðferð verður haldið á morgun laugardag 16. febrúar kl. 13 í Selárdal. Ræst er með einstaklingsstarti með hálfrar mínútu millibili. Keppt er í eftirfarandi vegalengdum og flokkum:

8 ára og yngri 1 km

9-10 ára 2 km

11-12 ára 2,5 km

13-14 ára 3,5 km

15-16 ára 5 km

konur 17 ára og eldri 5 km

karlar 17 ára og eldri 10 km

Flettingar í dag: 119
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 65
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 27675
Samtals gestir: 3298
Tölur uppfærðar: 5.12.2022 02:54:43