20.04.2019 21:30

Úrslit móta komin á síðuna

Úrslitin úr sprettgöngu, boðgöngu og Grímseyjarmóti eru komin hér á síðuna undir liðnum úrslit, þar með er búið að halda 6 skíðamót á vegum Skíðafélagsins í vetur auk Strandagöngunnar.  Grímseyjarmótið var haldið á skírdag 18. apríl á Steingrímsfjarðarheiði.  Við þökkum keppendum fyrir þátttökuna, starfsmenn mótsins fá þakkir fyrir vel unnin störf og útgerðarfélagið ST 2 á Drangsnesi fær kærar þakkir fyrir mótið og páskaeggin sem allir þátttakendur í mótinu fengu.

Flettingar í dag: 73
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 65
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 27629
Samtals gestir: 3296
Tölur uppfærðar: 5.12.2022 02:11:43