Færslur: 2015 Apríl

16.04.2015 22:17

Boðganga á sunnudaginn

Sunnudaginn 19. apríl kl. 11 verður boðganga í Selárdal, mótið er firmakeppni og verður raðað í þriggja manna lið þannig að liðin verði sem jöfnust.  Við hvetjum alla til að vera með, en auglýsum jafnframt eftir fyrirtækjum sem vilja eignast boðgöngulið.   Boðgangan er jafnframt síðasta skíðamót vetrarins af átta sem haldin eru árlega.  Í Selárdal er enn nægur snjór og góðar aðstæður til skíðagöngu þrátt fyrir hlýindi síðustu daga.

07.04.2015 11:16

Hettupeysur

Verið er að taka saman pöntun á hettupeysum merktum sfs sem yrðu komnar fyrir andrésarandarleikana áhugasamir hafi samband sem fyrst við Þuríði í síma 6936803, á Facebook eða [email protected]

  • 1
Flettingar í dag: 28
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 65
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 27584
Samtals gestir: 3296
Tölur uppfærðar: 5.12.2022 01:29:23