Færslur: 2023 Febrúar

27.02.2023 13:38

Úrslit Skíðaskotfimimótsins

Úrslit æfingamóts í Skíðaskotfimi sem haldið var í Selárdal 21. febrúar eru komin hér inn á síðuna undir liðnum úrslit.

14.02.2023 22:00

Úrslit úr skíðafélagsmóti

Úrslit úr Skíðafélagsmóti með frjálsri aðferð eru komin hér inn á síðuna undir liðnum úrslit en mótið var haldið í Selárdal 12. febrúar, þátttaka í mótinu var mjög góð en þátttakendur voru 38.

  • 1
Flettingar í dag: 573
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 89
Gestir í gær: 14
Samtals flettingar: 139162
Samtals gestir: 28138
Tölur uppfærðar: 1.7.2025 06:34:34