02.04.2013 21:07

10 km skíðabraut í Selárdal

Í dag var lögð 10 km braut í Selárdal.  Brautin er sú sama og gengin var í Arionbankamótinu og Sparisjóðsmótinu þ.e. 5 km.  Í dag var bætt við lykkju með snjósleða og spora, sem fylgir Strandagöngubrautinni fram að Gilsstöðum og þaðan fram fyrir Þjóðbrókargil og til baka niður að Geirmundarstöðum.

Flettingar í dag: 125
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 251
Gestir í gær: 39
Samtals flettingar: 153109
Samtals gestir: 29867
Tölur uppfærðar: 4.9.2025 23:48:41