Færslur: 2017 Janúar

23.01.2017 22:27

Mótaskrá

Búið er að uppfæra mótaskrá Skíðafélags Strandamanna hér á síðunni.  Í mótaskránni eru skíðamót á Ströndum ásamt þeim mótum utan héraðs sem Strandamenn eru líklegir til þátttöku í svo sem bikarmót, Íslandsgöngur, Unglingameistaramót Íslands og Skíðamót Íslands.

15.01.2017 21:49

Æfingar hjá Skíðafélagi Strandamanna

Skíðaæfingar hjá Skíðafélagi Strandamanna eru hafnar.  Upplýsingar vegna æfingarnar eru hér á síðunni undir liðnum æfingar.  Nýir iðkendur sérstaklega velkomnir.   Æfingar fyrir veturinn hófust reyndar í haust, en línskautaæfingar hófust í nóvember og æfingar fyrir 12 ára og eldri hófust seinnipartinn í sumar en hafa verið nokkuð óreglulegar.  

  • 1
Flettingar í dag: 119
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 65
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 27675
Samtals gestir: 3298
Tölur uppfærðar: 5.12.2022 02:54:43