02.04.2013 20:59

Ný síða Skíðafélagsins

Þá er ný síða Skíðafélagsins komin í gagnið, en kominn var tími á gömlu síðuna sem hefur verið í notkun frá árinu 2006.  Arnar Jónsson Íþrótta- og tómstundafulltrúi Strandabyggðar og framkvæmdastjóri Héraðssambands Strandamanna á heiðurinn að síðunni ásamt nýrri síðu Strandagöngunnar  Arnar fær kærar þakkir frá Skíðafélagi Strandamanna fyrir vel unnin störf við báðar síðurnar.

Flettingar í dag: 6
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 191
Gestir í gær: 11
Samtals flettingar: 168602
Samtals gestir: 30893
Tölur uppfærðar: 24.10.2025 01:07:52