21.02.2014 13:04

Aðafundur í kvöld

Við minnum á aðalfund Skíðafélags Strandamanna sem haldinn verður í kvöld kl. 8 í kaffistofu Hólmadrangs á Hólmavík.  Á dagskrá fundarins eru venjuleg aðalfundarstörf.  Nýir félagar eru sérstaklega velkomnir.

 

Þar sem veðurspáin fyrir helgina er ekki góð er Skíðafélagsmóti með hefðbundinni aðferð sem samkvæmt mótaskrá átti að vera á laugardaginn 22. febrúar frestað um óákveðinn tíma. 

 

Skíðagöngunámskeið sem auglýst hefur verið er þó enn á dagskrá á morgun laugardaginn 22. febrúar kl. 15 en ef veðurútlit versnar meir verður því frestað, fylgist með upplýsingum hér á þessari síðu eða hafið samband við Rósmund í síma: 8921048

Flettingar í dag: 99
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 251
Gestir í gær: 39
Samtals flettingar: 153083
Samtals gestir: 29865
Tölur uppfærðar: 4.9.2025 22:00:41