Aðalfundur Skíðafélags Strandamanna verður haldinn föstudaginn 7. mars í kaffistofu Hólmadrangs og hefst kl. 20. Á dagskrá fundarins eru venjuleg aðalfundarstörf auk þess sem fundurinn verður undirbúningsfundur fyrir Strandagönguna. Aðalfundur félagsins hafði áður verið auglýstur 21. febrúar en ekki var hægt að halda hann þann dag.
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is