05.04.2014 20:05

Góður árangur hjá Birki á SMÍ

Birkir Þór Stefánsson keppti í gær föstudaginn 4. apríl í hefðbundinni göngu á Skíðamóti Íslands á Akureyri.   Birkir náði 4. sæti og gekk 15 km á 52.30 mínútum og var tæplega 7 mínútum á eftir sigurvegara göngunnar Sævari Birgissyni sem keppir fyrir Ólafsfjörð.

Flettingar í dag: 66
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 251
Gestir í gær: 39
Samtals flettingar: 153050
Samtals gestir: 29863
Tölur uppfærðar: 4.9.2025 20:06:27