Birkir Þór Stefánsson keppti í gær föstudaginn 4. apríl í hefðbundinni göngu á Skíðamóti Íslands á Akureyri. Birkir náði 4. sæti og gekk 15 km á 52.30 mínútum og var tæplega 7 mínútum á eftir sigurvegara göngunnar Sævari Birgissyni sem keppir fyrir Ólafsfjörð.
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is