Skíðafélagsmót með hefðbundinni aðferð verður haldið í Selárdal laugardaginn 24. janúar og hefst kl. 13. Keppt verður í eftirfarandi vegalengdum:
Karlar 17 ára og eldri 10 km
Konur 17 ára og eldri 5 km
15-16 ára 5 km
13-14 ára 3,5 km
11-12 ára 2,5 km
9-10 ára 2 km
8 ára og yngri 1 km án tímatöku
Skráning fer fram á staðnum og er mótið öllum opið.
Skíðafélag Strandamanna
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is