06.02.2015 11:58

Smurningsnámskeið

Kristbjörn Sigurjónsson (Bobbi) í Craftsport á Ísafirði verður með smurningsnámskeið á Hólmavík fimmtudaginn 12. febrúar kl. 17.  Bobbi verður með skíðaáburð og skíðavörur til sölu á staðnum auk þess að miðla af reynslu sinni í meðhöndlun skíða þ.e. bræða rennslisvax undir og setja festuáburð undir skíðin.   Staðsetning er að Víkurtúni 10 í bílskúrnum hjá Rósmundi formanni Skíðafélags Strandamanna.

Flettingar í dag: 51
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 101
Gestir í gær: 4
Samtals flettingar: 168296
Samtals gestir: 30875
Tölur uppfærðar: 22.10.2025 07:22:28