Á morgun sunnudaginn 15. mars verður haldið sprettgöngumót í Selárdal og hefst það kl. 14. Gengið verður með frjálsri aðferð. Gengnir verða þrír sprettir, fyrst tímataka með einstaklingsstarti, síðan hópstart aldursflokkaskipt og síðasta umferð verður í opnum flokkum karla og kvenna þar sem ræst verður út með forgjöf.
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is