06.02.2016 21:11

Skíðafélagsmót á morgun sunnudag

Skíðafélagsmót með hefðbundinni aðferð verður haldið í Selárdal sunnudaginn 7. febrúar og hefst kl. 13. Keppt verður í eftirfarandi vegalengdum:

Karlar 17 ára og eldri 10 km

Konur 17 ára og eldri 5 km

15-16 ára 5 km

13-14 ára 3,5 km

11-12 ára 2,5 km

9-10 ára 2 km

8 ára og yngri 1 km án tímatöku

Skráning fer fram á staðnum og er mótið öllum opið.

Skíðafélag Strandamanna

Flettingar í dag: 48
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 110
Gestir í gær: 7
Samtals flettingar: 184400
Samtals gestir: 31818
Tölur uppfærðar: 31.12.2025 05:34:53