18.02.2016 11:51

Braut í Selárdal í dag

Í dag fimmtudaginn 18. febrúar verður troðin braut í Selárdal tilbúin um kl. 14.  Veður er frábært og færi gott.  Á Hólmavík var lagt spor í gær í Brandsskjólum sem ætti að vera nothæft í dag hafi ekki skafið í nótt.

Flettingar í dag: 48
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 110
Gestir í gær: 7
Samtals flettingar: 184400
Samtals gestir: 31818
Tölur uppfærðar: 31.12.2025 05:34:53