19.02.2016 23:35

Úrslitin úr skíðafélagsmóti með frjálsri aðferð

Úrslitin úr Skíðafélagsmóti með frjálsri aðferð eru komin inn á síðuna undir liðnum úrslit.  Mótið fór fram í Selárdal í dag við góðar aðstæður, ágætt veður og færi gott.  Skíðafélag Strandamanna þakkar keppendum sem voru alls 19 fyrir þátttökuna og starfsmenn mótsins fá þakkir fyrir vel unnin störf.

Flettingar í dag: 72
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 110
Gestir í gær: 7
Samtals flettingar: 184424
Samtals gestir: 31821
Tölur uppfærðar: 31.12.2025 06:45:40