Við minnum á að skráningargjaldið í Strandagönguna hækkar á morgun 5. mars. Skráið ykkur sem fyrst. Strandagangan verður haldin í Selárdal laugardaginn 12. mars, þar er mikill snjór og frábærar aðstæður til skíðagöngu. Fyrstu veðurspár fyrir 12. mars líta vel út, skýjað, hægviðri og 2 gráðu frost.
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is