04.03.2016 12:08

Skráningargjaldið hækkar á morgun

Við minnum á að skráningargjaldið í Strandagönguna hækkar á morgun 5. mars. Skráið ykkur sem fyrst. Strandagangan verður haldin í Selárdal laugardaginn 12. mars, þar er mikill snjór og frábærar aðstæður til skíðagöngu. Fyrstu veðurspár fyrir 12. mars líta vel út, skýjað, hægviðri og 2 gráðu frost.

Flettingar í dag: 79
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 160
Gestir í gær: 9
Samtals flettingar: 168484
Samtals gestir: 30889
Tölur uppfærðar: 23.10.2025 11:56:20