07.03.2016 12:53

Skíðagönguæfingar fyrir fullorðna þriðjudag og miðvikudag

Skíðafélag Strandamanna heldur tvær skíðagönguæfingar fyrir fullorðna í vikunni.   Æfingarnar eru jafnt fyrir byrjendur sem lengra komna og eru kjörinn vettvangur til undirbúnings fyrir Strandagönguna sem haldin verður 12. mars.  Æfingarnar verða sem hér segir:  Þriðjudagur 8. mars kl. 17-18 við Íþróttamiðstöðina á Hólmavík og miðvikudaginn 9. mars kl. 17 í Selárdal.  Allir velkomnir.

Flettingar í dag: 61
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 417
Gestir í gær: 24
Samtals flettingar: 178094
Samtals gestir: 31445
Tölur uppfærðar: 11.12.2025 14:13:52