27.03.2016 22:57

Úrslit Sparisjóðsmótsins

Úrslit Sparisjóðsmótsins í skíðagöngu eru komin inn á síðuna.   Sparisjóðsmótið var haldið á skírdag fimmtudaginn 24. mars í Selárdal í fínu veðri og aðstæðum.  Skíðafélag Strandamanna þakkar keppendum fyrir þátttökuna en þeir voru alls 25.  Starfsmenn mótsins fá þakkir fyrir vel unnin störf og Sparisjóður Strandamanna fær þakkir fyrir stuðning sinn við Skíðafélag Strandamanna og fyrir páskaeggin sem allir keppendur í mótinu fengu að keppni lokinni.

Flettingar í dag: 61
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 417
Gestir í gær: 24
Samtals flettingar: 178094
Samtals gestir: 31445
Tölur uppfærðar: 11.12.2025 14:13:52