02.03.2017 22:09

Skíðafélagsmót með hefðbundinni aðferð verður haldið á Þröskuldum laugardaginn 4. mars  og hefst kl. 13. Keppt verður í eftirfarandi vegalengdum:

Karlar 17 ára og eldri 10 km 1999-

Konur 17 ára og eldri 5 km 1999-

15-16 ára 5 km 2001-2000

13-14 ára 3,5 km 2003-2002

11-12 ára 2,5 km 2005-2004

9-10 ára 2 km 2007-2006

8 ára og yngri 1 km án tímatöku 2008+

Skráning fer fram á staðnum og er mótið öllum opið.

Skíðafélag Strandamanna

Flettingar í dag: 1
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 239
Gestir í gær: 25
Samtals flettingar: 119571
Samtals gestir: 26027
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 00:02:56