Vegna veðurspár fyrir morgundaginn flýtum við Sparisjóðsmótinu til kl. 11 á morgun 17. apríl. Mótið verður við Víghól á Arnkötludal sem er sami staður og Hólmadrangsmótið var haldið í gær. Gengið verður með frjálsri aðferð og er mótið öllum opið.
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is