16.04.2017 20:17

Starti í sparisjóðsmótinu flýtt til kl. 11

Vegna veðurspár fyrir morgundaginn flýtum við Sparisjóðsmótinu til kl. 11 á morgun 17. apríl. Mótið verður við Víghól á Arnkötludal sem er sami staður og Hólmadrangsmótið var haldið í gær. Gengið verður með frjálsri aðferð og er mótið öllum opið.

Flettingar í dag: 514
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 85
Gestir í gær: 10
Samtals flettingar: 170989
Samtals gestir: 31053
Tölur uppfærðar: 1.11.2025 05:56:56