27.04.2017 22:52

Úrslitin úr páskamótunum

Úrslitin úr Hólmadrangsmótinu og Sparisjóðsmótinu sem haldin voru um páskana eru komin á síðuna undir liðnum úrslit.  Skíðafélag Strandamanna þakkar Hólmadrangi og Sparisjóði Strandamanna fyrir stuðninginn, þátttakendur fá þakkir fyrir þátttökuna og starfsmenn mótsins þakkir fyrir vel unnin störf.

Flettingar í dag: 493
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 142
Gestir í gær: 8
Samtals flettingar: 180644
Samtals gestir: 31482
Tölur uppfærðar: 16.12.2025 15:24:47