Úrslitin úr Skíðafélagsmóti með hefðbundinni aðferð sem haldið var síðastliðinn laugardag 24. janúar eru komin á síðuna undir liðnum úrslit. Við þökkum þátttakendum mótsins þátttökuna en alls tóku 17 manns þátt, starfsmenn mótsins fá einnig þakkir fyrir vel unnin störf.
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is