01.02.2018 22:51

Úrslit úr Skíðafélagsmóti H

Úrslitin úr Skíðafélagsmóti með hefðbundinni aðferð sem haldið var síðastliðinn laugardag 24. janúar eru komin á síðuna undir liðnum úrslit.  Við þökkum þátttakendum mótsins þátttökuna en alls tóku 17 manns þátt, starfsmenn mótsins fá einnig þakkir fyrir vel unnin störf.

Flettingar í dag: 1
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 239
Gestir í gær: 25
Samtals flettingar: 119571
Samtals gestir: 26027
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 00:02:56