23.02.2018 22:13

Frestun til sunnudags

Skíðagöngunámskeið sem auglýst var á morgun frestast til sunnudagsins 25. febrúar og verður haldið kl. 14.30 í Selárdal.

Smurningsnámskeiðið sem átti einnig að vera á morgun frestast einnig til sunnudagsins 25. febrúar og verður kl. 16 í skíðaskálanum í Selárdal.

Skíðaskotfimimótið sem samkvæmt mótaskrá átti að vera á morgun frestast til sunnudagsins 25. febrúar kl. 13 í Selárdal.  Keppt verður í opnum flokkum kvenna og karla með vegalengdum við hæfi miðað við aldur þátttakenda, skráning fer fram á staðnum.

Flettingar í dag: 469
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 85
Gestir í gær: 10
Samtals flettingar: 170944
Samtals gestir: 31052
Tölur uppfærðar: 1.11.2025 04:31:02