01.03.2018 22:31

Skíðagöngunámskeið á sunnudaginn

Síðasta skíðagöngunámskeiðið af þremur sem Skíðafélag Strandamanna stendur fyrir verður haldið næsta sunnudag 4. mars kl. 14.30 í Selárdal.  Námskeiðið var áður auglýst laugardaginn 3. mars en verður haldið sunnudaginn 4. mars.  Á námskeiðinu verða kennd grundvallaratriði hefðbundinnar skíðagöngu.  Skráning og nánari upplýsingar eru hjá Ragnari Bragasyni í síma 8933592 eða á facebook.

Flettingar í dag: 45
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 239
Gestir í gær: 25
Samtals flettingar: 119615
Samtals gestir: 26034
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 00:24:05