17.02.2019 13:40

Úrslit Skíðafélagsmótsins komin á síðuna

Fyrsta skíðamót vetrarins á vegum Skíðafélags Strandamanna þennan veturinn var haldið í gær sunnudaginn 16. febrúar þegar Skíðafélagsmót með hefðbundinni aðferð var haldið í Selárdal.  Genginn var 5 km hringur og startað með einstaklingsstarti, aðstæður voru góðar, gott veður og færi.  Úrslitin úr mótinu eru komin inn á þessa síðu undir liðnum úrslit.  Skíðafélag Strandamanna þakkar öllum keppendum fyrir þátttökuna og starfsfólki mótsins fyrir vel unnin störf.

Flettingar í dag: 5
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 251
Gestir í gær: 39
Samtals flettingar: 152989
Samtals gestir: 29851
Tölur uppfærðar: 4.9.2025 00:42:17