03.01.2020 22:21

Mótaskrá

Mótaskrá Skíðafélags Strandamanna fyrir veturinn 2020 er komin á síðuna, í mótaskránni er að finna þau mót sem Skíðafélag Strandamanna heldur og einnig þau mót sem félagar í Skíðafélagi Strandamanna eru líklegir til þátttöku í.  Fyrsta mót vetrarins samkvæmt mótaskránni er Skíðafélagsmót með hefðbundinni aðferð sem haldið verður í Selárdal 18. janúar.

Flettingar í dag: 146
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 835
Gestir í gær: 37
Samtals flettingar: 167492
Samtals gestir: 30851
Tölur uppfærðar: 18.10.2025 14:29:54