26.01.2023 22:02

Úrslit Skíðafélagsmóts með hefðbundinni aðferð

Úrslit úr Skíðafélagsmóti með hefðbundinni aðferð eru komin inn á síðuna undir liðnum úrslit, en mótið fór fram í Selárdal í gær miðvikudaginn 25. janúar í frábæru veðri og toppaðstæðum.  Það voru hvorki meira né minna en 38 þátttakendur á mótinu sem er örugglega með allra bestu mætingu á heimamót hjá okkur.  Við þökkum öllum fyrir þátttökuna í mótinu og starfsmenn mótsins fá þakkir fyrir vel unnin störf.

Flettingar í dag: 92
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 952
Gestir í gær: 8
Samtals flettingar: 180101
Samtals gestir: 31480
Tölur uppfærðar: 15.12.2025 19:11:42